Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 5.6

  
6. Þá gjörðist konungur litverpur, og hugsanir hans skelfdu hann, og var sem mjaðmarliðir hans gengju sundur, og kné hans skulfu.