Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 6.13

  
13. Síðan gengu þeir inn fyrir konung og spurðu hann viðvíkjandi konungsforboðinu: 'Hefir þú eigi gefið út það forboð, að hver sá maður, sem í þrjátíu daga gjörir bæn sína til nokkurs guðs eða manns, nema til þín, konungur, honum skuli varpa í ljónagryfju?' Konungur svaraði og sagði: 'Það stendur fast, eftir órjúfanlegu lögmáli Meda og Persa.'