Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 6.16

  
16. Þá þustu þessir sömu menn til konungs og sögðu við hann: 'Þú veist, konungur, að það eru lög hjá Medum og Persum, að ekki má raska því banni eða boði, sem konungur hefir út gefið.'