Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 7.16

  
16. Ég gekk þá til eins af þeim, er þar stóðu, og bað hann um áreiðanlega skýring á öllu þessu. Hann talaði til mín og sagði mér svofellda þýðing alls þessa: