Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Daníel
Daníel 7.8
8.
Ég athugaði hornin og sá þá, hvar annað lítið horn spratt upp milli þeirra, og þrjú af fyrri hornunum voru slitin upp fyrir það. Og sjá, þetta horn hafði augu, eins og mannsaugu, og munn, sem talaði gífuryrði.