13. Þá heyrði ég einn heilagan tala, og annar heilagur sagði við hinn, sem talaði: 'Hvað á hún sér langan aldur þessi sýn um hina daglegu fórn og um hinn hræðilega glæp, frá því er hann framselur helgidóminn og herinn, svo að hann verði niður troðinn?'