Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 1.28
28.
Hvert erum vér að fara? Bræður vorir hafa skelft hjörtu vor með því að segja: ,Fólkið er stærra og hærra að vexti en vér. Borgirnar eru stórar og víggirtar hátt í loft upp. Vér höfum meira að segja séð þar Anakíta.'`