Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 10.11

  
11. Og Drottinn sagði við mig: 'Tak þig upp og hald af stað, til þess að þú megir fara fyrir lýðnum, er hann leggur upp, svo að þeir komist inn í og fái til eignar land það, sem ég sór feðrum þeirra að gefa þeim.'