Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 10.17

  
17. Því að Drottinn Guð yðar, hann er Guð guðanna og Drottinn drottnanna, hinn mikli, voldugi og óttalegi Guð, sem eigi gjörir sér mannamun og þiggur eigi mútur.