Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 10.22

  
22. Sjötíu að tölu voru feður þínir, þá er þeir fóru til Egyptalands, en nú hefir Drottinn Guð þinn gjört þig að fjölda til sem stjörnur himins.