Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 11.23

  
23. þá mun Drottinn stökkva burt undan yður öllum þessum þjóðum, og þér munuð leggja undir yður þjóðir, sem eru stærri og voldugri en þér.