Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 11.25

  
25. Enginn mun standast fyrir yður. Ótta við yður og skelfingu mun Drottinn Guð yðar láta koma yfir hvert það land, er þér stígið fæti á, eins og hann hefir heitið yður.