Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 11.2

  
2. Viðurkennið í dag _ því að ekki á ég orðastað við börn yðar, sem eigi hafa þekkt það né séð _, viðurkennið ögun Drottins Guðs yðar, mikilleik hans, hina sterku hönd hans og útréttan armlegg hans,