Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 11.8

  
8. Fyrir því skuluð þér varðveita allar þær skipanir, sem ég legg fyrir þig í dag, til þess að þér verðið sterkir, komist inn í og fáið til eignar land það, er þér haldið nú yfir til, til þess að taka það til eignar,