Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 13.15
15.
þá skalt þú fella íbúa þeirrar borgar með sverðseggjum, bannfæra borgina og allt, sem í henni er, og fénaðinn í henni með sverðseggjum.