Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 13.16
16.
Allt herfangið úr henni skalt þú bera saman á torgið og brenna síðan borgina og allt herfangið í eldi sem eldfórn Drottni Guði þínum til handa, og hún skal verða ævarandi rúst og aldrei framar endurreist verða.