Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 13.4

  
4. Drottni Guði yðar skuluð þér fylgja og hann skuluð þér óttast, og skipanir hans skuluð þér varðveita og raustu hans skuluð þér hlýða, og hann skuluð þér dýrka og við hann skuluð þér halda yður fast.