Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 13.6

  
6. Ef bróðir þinn, sonur móður þinnar, eða sonur þinn eða dóttir þín eða konan í faðmi þínum eða vinur þinn, sem þú elskar eins og lífið í brjósti þínu, ginnir þig einslega og segir: 'Vér skulum fara og dýrka aðra guði,' þá er hvorki þú né feður þínir hafa þekkt,