Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 15.17

  
17. þá skalt þú taka al og stinga í gegnum eyra honum inn í hurðina, og skal hann síðan vera þræll þinn ævinlega. Á sömu leið skalt þú og fara með ambátt þína.