Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 15.18
18.
Lát þér eigi fallast um það, þótt þú eigir að láta hann lausan frá þér fara, því að í sex ár hefir hann unnið þér tvöfalt, miðað við kaup kaupamanns. Og Drottinn Guð þinn mun blessa þig í öllu, sem þú gjörir.