Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 15.9

  
9. Gæt þín, að eigi komi sú ódrengskaparhugsun upp í hjarta þínu: 'Sjöunda árið, umlíðunarárið, er fyrir hendi!' og að þú lítir eigi fátækan bróður þinn óblíðu auga og gefir honum ekkert, svo að hann hrópi til Drottins yfir þér, og það verði þér til syndar.