Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 16.15
15.
Í sjö daga skalt þú halda Drottni Guði þínum hátíð á þeim stað, sem Drottinn velur, því að Drottinn Guð þinn mun láta þér blessast allan jarðargróða þinn og öll handaverk þín. Fyrir því skalt þú gleðjast mikillega.