Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 16.3
3.
Þú mátt ekki eta sýrt brauð með því; í sjö daga skalt þú eta með því ósýrð brauð, neyðarbrauð _ því að í flýti fórst þú af Egyptalandi, _ til þess að þú minnist brottfarardags þíns af Egyptalandi alla ævi þína.