Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 17.7

  
7. Vitnin skulu fyrst reiða hönd gegn honum til þess að deyða hann, og því næst allur lýðurinn. Þannig skalt þú útrýma hinu illa burt frá þér.