Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 18.22

  
22. þá vit, að þegar spámaður talar í nafni Drottins og það rætist eigi né kemur fram, þá eru það orð, sem Drottinn hefir eigi talað. Af ofdirfsku sinni hefir spámaðurinn talað það, þú þarft ekki að hræðast hann.'