Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 19.14

  
14. Þú skalt eigi færa úr stað landamerki náunga þíns, þau er forfeðurnir hafa sett, á arfleifð þinni, er þú munt eignast í landinu, sem Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar.