Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 2.30
30.
En Síhon, konungur í Hesbon, vildi ekki leyfa oss að fara um land sitt, því að Drottinn Guð þinn herti anda hans og gjörði hjarta hans þverúðarfullt, af því að hann vildi gefa hann í þínar hendur, eins og nú er fram komið.