Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 20.14

  
14. en konum, börnum og fénaði og öllu, sem er í borginni, öllu herfanginu, mátt þú ræna handa þér og neyta herfangs óvina þinna, þess er Drottinn Guð þinn gefur þér.