Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 21.17

  
17. heldur skal hann viðurkenna frumgetninginn, son þeirrar, er hann lætur sér fátt um, og gefa honum tvöfaldan hlut af öllu því, er hann á, því að hann er frumgróði styrkleika hans, honum heyrir frumburðarrétturinn.