Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 22.17

  
17. Nú ber hann svívirðilegar sakir á hana og segir: ,Ég fann eigi meydómsmerki hjá dóttur þinni.` En hér eru sannanir fyrir meydómi dóttur minnar!' Og þau skulu breiða út rekkjuklæðið í augsýn öldunga borgarinnar.