Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 22.29

  
29. þá skal maðurinn, er lagðist með henni, greiða föður stúlkunnar fimmtíu sikla silfurs, en hún skal verða kona hans, fyrir því að hann hefir spjallað hana. Honum skal eigi heimilt að skilja við hana alla ævi sína.