Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 22.2

  
2. En ef bróðir þinn býr eigi í grennd við þig eða ef þú þekkir hann ekki, þá skalt þú taka það heim til þín og hafa hjá þér, uns bróðir þinn leitar þess. Þá skalt þú fá honum það aftur.