Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 24.13
13.
heldur skalt þú skila honum aftur veðinu um sólarlagsbil, svo að hann geti lagst til hvíldar í yfirhöfn sinni og blessi þig, og það mun talið verða þér til réttlætis fyrir augliti Drottins Guðs þíns.