Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 24.20

  
20. Þegar þú slær ávexti af olíutrjám þínum, þá skalt þú ekki gjöra eftirleit í greinum trjánna. Útlendingurinn, munaðarleysinginn og ekkjan mega fá það.