Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 25.7
7.
En ef manninn fýsir eigi að ganga að eiga bróðurkonu sína, þá skal hún ganga upp í borgarhliðið, til öldunganna, og segja: 'Mágur minn færist undan að halda við nafni bróður síns í Ísrael. Hann vill ekki gegna mágskyldunni við mig.'