Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 26.13

  
13. þá skalt þú segja frammi fyrir Drottni Guði þínum: 'Ég hefi flutt hið heilaga burt úr húsinu og fengið það í hendur levítanum, útlendingnum, munaðarleysingjanum og ekkjunni og farið þannig nákvæmlega eftir boðorði þínu, því er þú hefir fyrir mig lagt. Ég hefi eigi breytt út af neinu boðorða þinna né gleymt nokkru þeirra.