Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 26.15

  
15. Lít niður frá þínum heilaga bústað, frá himnum, og blessa þú lýð þinn Ísrael og landið, sem þú hefir gefið oss, eins og þú sórst feðrum vorum, land sem flýtur í mjólk og hunangi.'