Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 26.5

  
5. Þá skalt þú taka til máls og segja frammi fyrir Drottni Guði þínum: 'Faðir minn var umreikandi Aramei, og hann fór suður til Egyptalands fáliðaður og dvaldist þar sem útlendingur og varð þar að mikilli, sterkri og fjölmennri þjóð.