Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 28.20
20.
Drottinn mun senda yfir þig bölvun, skelfing og ógnun í öllu því, er þú tekur þér fyrir hendur að gjöra, uns þú gjöreyðist og fyrirferst skyndilega sökum illra verka þinna _ sökum þess, að þú yfirgafst mig.