Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 28.29

  
29. Þú munt fálma um hábjartan dag, eins og blindur maður fálmar í myrkri, og þú munt enga gæfu hljóta á vegum þínum, og þú munt alla daga sæta tómri undirokun og ránskap, og enginn mun hjálpa þér.