Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 28.32
32.
Synir þínir og dætur munu seldar verða í hendur annarri þjóð, og augu þín skulu horfa á það og daprast af þrá eftir þeim allan daginn, en þú skalt eigi fá að gjört.