Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 28.45

  
45. Allar þessar bölvanir munu koma fram á þér, elta þig og á þér hrína, uns þú ert gjöreyddur, af því að þú hlýddir ekki raustu Drottins Guðs þíns, að varðveita skipanir hans og lög, þau er hann fyrir þig lagði,