Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 28.48

  
48. þá skalt þú þjóna óvinum þínum, þeim er Drottinn sendir í móti þér, hungraður og þyrstur, klæðlaus og farandi alls á mis, og hann mun leggja járnok á háls þér, uns hann hefir gjöreytt þér.