Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 28.68
68.
Drottinn mun flytja þig aftur til Egyptalands á skipum, þá leið, er ég sagði um við þig: 'Þú skalt aldrei framar líta hana!' Og þar munuð þér boðnir verða óvinum yðar til kaups að þrælum og ambáttum, en enginn vilja kaupa.