Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 31.14

  
14. Drottinn sagði við Móse: 'Sjá, andlátstími þinn nálgast. Kalla þú á Jósúa og gangið inn í samfundatjaldið, svo að ég megi leggja fyrir hann skipanir mínar.' Þá fóru þeir Móse og Jósúa og gengu inn í samfundatjaldið.