Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 31.16

  
16. Drottinn sagði við Móse: 'Sjá, þú munt nú leggjast til hvíldar hjá feðrum þínum. Þá mun lýður þessi rísa upp og taka fram hjá með útlendum guðum lands þess, er hann heldur nú inn í, en yfirgefa mig og rjúfa sáttmála minn, þann er ég við hann gjörði.