Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 31.26
26.
'Takið lögmálsbók þessa og leggið hana við hliðina á sáttmálsörk Drottins Guðs yðar, svo að hún geymist þar til vitnisburðar gegn þér.