Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 32.14
14.
Hann ól hann á kúarjóma og sauðamjólk, ásamt feitu kjöti af dilkum og hrútum. Hann gaf honum Basan-uxa og kjarnhafra, ásamt nýrnafeiti hveitisins. Þrúgnablóð drakkst þú sem kostavín.