Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 32.22

  
22. Því að eldur kviknaði í nösum mér, og hann logar lengst niður í undirheima, eyðir jörðina og ávöxtu hennar og kveikir í undirstöðum fjallanna.