Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 32.30

  
30. Hvernig gæti einn maður elt þúsund og tveir rekið tíu þúsundir á flótta, ef bjarg þeirra hefði ekki selt þá, ef Drottinn hefði ekki ofurselt þá?